Efst á baugi
Vetrarþjónustan í borginni
Þegar snjór fellur eða hálka myndast í Reykjavík er unnið samkvæmt viðbragðsáætlun vetrarþjónustu. Aðstæður eru vaktaðar reglubundið og mannskapur kallaður út eftir þörfum.
Sjá meira
Setning Vetrarhátíðar
Setning Vetrarhátíðar fer fram á Ingólfstorgi, föstudaginn 7. febrúar kl 18:30. Einar Þorsteinsson borgarstjóri mun setja hátíðina og taka þátt í litríkri hjólareiðakeppni.
Sjá meira
Borgarlínan
Með Borgarlínunni verður til nýtt almenningssamgöngukerfi sem bindur borgina og nágrannasveitarfélög betur saman, með betri lífsgæðum og einfaldara lífi fyrir borgarbúa. Með henni styrkjum við innviði og tökum nauðsynleg skref í loftslagsmálum og í átt að
Sjá meira
Sendu okkur ábendingu
Á ábendingavef borgarinnar er hægt að senda inn ábendingu um hvað sem er. Allar ábendingar eru lesnar og flokkaðar af þjónustuveri og þeim komið til skila til þeirra sem hafa með málið að gera og þeir senda svar til baka.
Sjá meira